Sóley í Bleika Húsinu

Í sumar fluttum við verslunina og skrifstofuna úr heimabæ mínum, Hafnarfirði, yfir á Hólmaslóð í Reykjavík. Okkur stelpunum hjá Sóley finnst svo skemmtilegt að vörumerkið okkar sé partur af uppbyggingu...
Read moreÍ sumar fluttum við verslunina og skrifstofuna úr heimabæ mínum, Hafnarfirði, yfir á Hólmaslóð í Reykjavík. Okkur stelpunum hjá Sóley finnst svo skemmtilegt að vörumerkið okkar sé partur af uppbyggingu...
Read moreVið elskum áhrifaríkar og vel lyktandi lúxus vörur. Að nota hreinar og náttúrulegar vörur þýðir ekki að þær séu ekki eins áhrifamiklar. Sumir halda að náttúrulegar snyrtivörur dragi ekki úr...
Read moreAð bæta vallhumli í húðrútínuna getur hjálpað húðinni að endurnýja sig, hreinsa úr svitaholunum og draga úr öldrun hennar. Þá hefur vallhumallinn róandi og endurnærandi eiginlega sem skila sér í...
Read more