Sóley Stuttmynd

Sumarið 2020 var gerð stuttmynd um sögu Sóley vörumerkisins. Stuttmynd um gleðina í því að tína jurtir fyrir vörurnar okkar og að heiðra sögu forfeðra okkar á sama tíma. Íslensk náttúra er okkar helsti innblástur.
Myndin er gerð af framleiðslufyrirtækinu Árni & Kinski
Tónlistin er samin af þeim hæfileikaríku Gyðu Valtýsdóttur og Kjartani Sveinssyni (Fyrrum meðlimur Sigurrós)

Við erum Sóley