Hrein fæða fyrir húð og hár

Við framleiðum náttúrulegar, umhverfisvænar og lífrænt vottaðar snyrtivörur á Íslandi.

hrein húð inn í haustið

Steiney er maski sem jafnar húðina, örvar efnaskipti fruma, styrkir vefi og dregur úr áhrifum öldrunar.

Lóuþræll

Nýjasta vörulínan okkar Lóuþræll er handsápa og handspritt með græðandi jurtum úr íslenskri náttúru.