Sóley Stuttmyndin

Við kynnum með stolti stuttmynd um sögu okkar.

Lóuþræll

Nýjasta vörulínan okkar Lóuþræll er handsápa og handspritt með græðandi jurtum úr íslenskri náttúru.

Hrein fæða fyrir húð og hár

Við framleiðum náttúrulegar, umhverfisvænar og lífrænt vottaðar snyrtivörur á Íslandi, úr villtum jurtum. Frí heimsending um allt land.

Gleðilegan konudag

15% afsláttur af öllum vörum með kóðanum „konudagur“ og Hrein hreinsimjólkin okkar fylgir öllum pöntunum yfir 8000 kr.