NÆRANDI NÚVITUND

Með hreinum vörum án allra aukaefna

SKOÐA VÖRUR

SÓLEY SAGAN

OKKAR LOFORÐ

Við notum eins hreinar, hágæða hrávörur og völ er á. Við trúum því að húðvörur ættu að vera náttúrulegar og notum aldrei efni sem gætu verið skaðleg manni eða náttúru. Við endurnýtum og höldum plastnotkun og umbúðum í lágmarki til að vernda náttúruna.

FÁÐU NÁTTÚRULEGAN LJÓMA

Gefðu húðinni ljóma með handtíndu sortulyngi, sem er náttúrulegur birtugjafi fyrir húðina og er í öllum okkar vörum. Hentar öllum húðtegundum.

HREIN INNIHALDSEFNI

Framleitt á Íslandi með fersku íslensku vatni, villtum íslenskum jurtum og vandlega völdum lífrænum ilmkjarna olíum. Við notum aðeins hráefni sem samþykkt eru af Ecocert. Við hugsum um náttúruna í gegnum allt framleiðsluferlið og gerum okkar allra besta til að vinna í sátt við hana.

SKOÐA FREKAR

UM SÓLEY

Konan að baki Sóley húðsnyrtivörum er Sóley Elíasdóttir, en hún starfaði áður sem farsæl leikkona til fjölda ára. Sóley á ekki langt að sækja áhugann og þekkinguna á íslenskum lækningajurtum, því að baki henni standa margir ættliðir grasalækna og nokkrir þeirra hafa orðið meðal þekktustu alþýðuhetja á Íslandi.

LESA SÖGU SÓLEYJAR