Spennandi fréttir fyrir umhverfið okkar og veskið þitt

Í sameiningu fögnum við vistvænum lífsstíl og spörum i leiðinni. Þetta gæti ekki verið einfaldara því Sóley áfyllingarstöð hefur verið sett upp í Hagkaup Kringlunni, Smáralind, Skeifunni og Garðabæ. Núna...

Read more

Fimm húðráð í kuldanum

Svona styrkir þú og verndar húðina í vetrarkuldanum. Það er mikilvægt að hlúa vel að húðinni í vetrarkuldanum. Við mælum með því að næra húðina innan sem utan og draga úr...

Read more

Hættum að henda flöskum og endurnýtum!

Eitt af þeim verkefnum sem er mér hjartans mál er að sporna gegn sóun og minnka óþarfa umbúðanotkun. Við kunnum flest að flokka rusl og fara með okkar eigin poka...

Read more