Sóley Organics

Birkir Andlitskrem

Létt, lífrænt vottað andlitskrem sem nærir, mýkir og hjálpar húðinni að ná jafnvægi á ný.

Formúlan byggir á handtíndum íslenskum jurtum sem eru þekktar fyrir græðandi og verndandi eiginleika. Kremið er fullt af andoxunarefnum sem styðja við endurnýjun húðarinnar og halda henni frísklegri.  Birkir er vegan.

  • 50 ml

  • Framleitt á Íslandi

  • Áfylling ekki í boði

Vottuð lífræn af Ecocert og Tún

Notkun:

Berið Birki andlitskrem á hreina húð og nuddið gætilega með fingurgómunum á andlit og háls. Berið kremið á með því að nudda gætilega í hringi frá miðju andlitsins og til hliða.

Innihald:

Aqua (pure Icelandic springwater), Cocos nucifera (coconut) oil*, Glycerin, Cetearyl alcohol, Glyceryl stearate citrate, Prunus amygdalus dulcis (almond) oil*, Punica granatum (pomegranate) seed oil*, Glyceryl caprylate, Sodium levulinate, Sodium PCA, Alcohol, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil*, Xanthan gum, Sodium anisate, Arctostaphylos uva ursi (bearberry) leaf extract*, Betula pubescens (birch) twig extract*, Tocopherol, Potassium sorbate, Citric acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Sodium phytate, Citral, Limonene, Pinene. *Ingredients from organic farming. 13% of total ingredients from organic farming. 100% of total ingredients of natural origin. Natural and organic cosmetic.

Regular price 6.200 ISK
Regular price Sale price 6.200 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.