Steiney maski

3.990 kr 

Þessi vara er því miður uppseld.

Vinsamlegast fylltu út formið að neðan ef þú vilt að við höfum samband þegar varan kemur aftur.

Steiney maski
Steiney maski
Steiney maski

Steiney er maski sem jafnar húðina, örvar efnaskipti fruma, styrkir vefi og dregur úr áhrifum öldrunar.

Steiney fjarlægir dauðar húðfrumur, eiturefni og óhreinindi sem auðveldar upptöku á næringarefnum og raka inn í húðina. Maskinn inniheldur steinefnaríkan leir úr Eyjafjallajökli og handtínt villt íslenskt birki sem nærir húðina og stuðlar að náttúrulegu jafnvægi hennar. 

   60 ml

   Áfylling í boði.   • Notkun
   • Innihald
   • Blandið saman ½ teskeið af steinEY maska og ½ teskeið af vatni í lítið ílát. Berið steinEY maskann á hreina húð og notið fingurgómana til að þekja andlitið (og hálsinn) gætilega. Látið maskann vera á andlitinu í 10 mínútur þar til hann er þurr og grár. Hreinsið vandlega með volgu vatni og þerrið.

   • Notið maskann einu sinni í viku til að jafna húðina. Bestur árangur næst ef farði og óhreinindi eru hreinsuð með hrein andlitsmjólk og/eða fersk white andlitsfroðu. Fjarlægið því næst húðflögur með GLÓey hreinsandi maska og jafnið síðan húðina með steinEy maskanum. Spreyið nærð róandi andlitsvatni og nuddið svo eyGLÓ andlitskremi á húðina í lokin.

   • Hentar öllum húðgerðum.

   • Illite (clay)*, Volcanic ash (and clay from Eyjafjallajökull)*, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb)

   Steiney maski
   Steiney maski
   Steiney maski

   Svipaðar vörur