Sóley Organics og Skógræktin

skógræktin

X

Soley logo

 

Sóley Organics skrifaði undir 20 ára samning við Skógræktina 2018 til að tryggja jurtaveigar fyrir vörur fyrirtækisins um ókomin tíma.

  • Fjölskylda, vinir og starfsfólk vinna við tínslu yfir sumartímann (maí-sept)
  • Fyrirtækið sendir svo jurtirnar í framleiðsluna sem útbýr jurtaextrökt sem notaðar eru í allar vörur fyrirtækisins
  • Sóley Organics snyrtivörur eru vottaðar náttúrulegar og lífrænar af bæði Ecocert, sem er stærsta vottunarstofa Evrópu, og Tún sem vottar íslenskar landbúnaðarvörur.