Ecocert vottun

Sóley Organics framleiðslan eru vottuð af Ecocert ásamt því að vörurnar eru vottaðar ýmist Ecocert Cosmos Natural og Ecocert Organic Cosmetics.

Ecocert er frönsk vottunarstofa, sú stærsta í Evrópu af sínu tagi sem veitir vottun á lífrænum og náttúrulegum vörum.

Til að fá vottun frá stofunni þurfa 95% innihaldsefna að vera af lífrænum uppruna, vera umhverfisvæn og öll hráefni þurfa að vera rekjanleg. Vottunin byggir á því að öll hráefni, s.s. olíur og jurtir, og framleiðsla sé lífrænt vottuð og umhverfisvæn. Þá er bann lagt við notkun kemískra efna.

Lífræn vottun af þessu tagi er merki um að vottunarstofa hafi eftirlit með vörunni allt frá akri þar til hún fer í umbúðir.


Ecocert Organic Cosmetic

Ecocert Cosmos Natural

Græðir smyrsl

Græðir handkrem

Eygló rakakrem

Dögg rakakrem

Blær líkamskrem

Varmi líkamskrem

Lóa handkrem

Hrein hreinsimjólk

Blær sjampó

Blær hárnæring 

Blær sturtusápa

Varmi sjampó

Varmi hárnæring

Græðir sjampó

Græðir hárnæring

Gló hárolía

Fersk hreinsifroða