Ilmkerti

Bústaður og Tvær stjörnur eru vegan ilmkerti í dásamlegum glösum með íslenskum ljóðum eftir Sigurbjörgu Þrastardóttir og Megas. Kertin búa til kósý andrúmsloft fyrir heimilið. Fallegu glösin er síðan hægt að endurnýta sem kertatstjaka, glös, blómapotta, pennastand eða hvað sem þér dettur í hug.