Sóley Organics

Lóa Gjafasett & Tvær Stjörnur Ilmkerti

Fullkomin gjöf fyrir gestgjafann eða til að fegra heimilið. Lóa handsápa og handáburður nærir og dekrar með mildri sápu og nærandi kremi í fallegri nýrri hönnun. Tvær Stjörnur ilmkertið, unnið úr sjálfbæru repjuvaxi og ilmar af eplum, kanil og hlýjum kryddum, fyllir hvert rými með notalegri hátíðarstemningu. Kertið er skreytt með íslensku ljóði eftir Megas, sem gefur því einlægan og íslenskan blæ. 

 

Lóa gjafasett 2 x 250 ml. 

Tvær Stjörnur 180 gr.

 

Framleitt á Íslandi

Regular price 14.350 ISK
Regular price Sale price 14.350 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.