Sóley Organics

Græðir sjampó í ferðastærð

Græðir sjampó í lúxus ferðastærð til að hafa í æfingatöskunni og í handfarangrinum. Áhrifamikið sjampó sem nærir og róar vandamála hársvörð, 50ml. 

Græðir Sjampó inniheldur öfluga blöndu af handtíndum, villtum íslenskum lækningajurtum samkvæmt gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar í margar kynslóðir. Náttúrulegt sjampó úr villtum íslenskum jurtum með ilmkjarnaolíum úr lavender, sítrónu og blóðappelsínu. Græðir sjampó er vegan.

Græðir sjampó er tilvalið fyrir vandamála hársvörð og hefur sýnt virkni á alls konar exem, ertingu í hársverði, þurrkbletti og sóríasis. 

Áfylling í boði.

Framleitt á Íslandi.

Vottuð náttúruleg af Ecocert - Ecocert Cosmos Natural.

Notkun:

Berið í blautt hárið, nuddið þar til myndast löður og skolið úr. Hentar öllum gerðum hárs. Má nota daglega af öllum meðlimum fjölskyldunnar..

Innihald:

Aqua (pure Icelandic springwater), Ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine, sucrose cocoate, (vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, Sodium PCA, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb)*, Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb)*, Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb)*, Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb)*, Sodium Phytate, Lavandula Angustifolia (lavender) , Citrus Medica Limonum (lemon)*, Citrus Aurantium Dulcis (sweet orange)*, Citrus Grandis (grapefruit)*, Pogostemon Cablin (patchouli) Oil *, Cananga Odorata (ylang ylang) Leaf Oil*, alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients. 99,6% of the total ingredients are from natural origin.

Regular price 1.025 ISK
Regular price Sale price 1.025 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.