Græðir smyrsl
GRÆÐIR er alhliða, lífrænt vottað, græðismyrsl án allra aukefna.
Öflugt græðismyrsl sem hefur sýnt virkni á alls konar exem, á sóríasis, kláða, brunasár, sveppasýkingu, bleyjuútbrot, þurrkbletti og minniháttar sár.
GRÆÐIR inniheldur öfluga blöndu af handtíndum, villtum, íslenskum lækningajurtum samkvæmt gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar í margar kynslóðir.
30 ml.
Áfylling ekki í boði eins og er.
Framleitt á Íslandi.
Vottuð lífræn af Ecocert og Tún - Ecocert Organic Cosmetic
Notkun:
Berið GRÆÐIR græðismyrsl með fingurgómunum á svæðið sem þarf að græða og nuddið gætilega inn í húðina. Bestur árangur næst ef kremið er borið vel á að morgni og að kvöldi.
Innihald:
Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb, Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb), Cera Alba (beeswax), Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb), Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb), Prunus Amygdalus Dulcis (sweet almond) Oil, Tocopherol (vitamin E)