Sóley Organics

Birkir Þrenna

Vönduð gjöf fyrir herramenn og þá sem kunna að meta einfaldleika og náttúrulegan kraft.

Birkir hreinsifroða hreinsar húðina á djúpan og mildan hátt.
Birkir hár- og líkamssápa frískar upp og skilur eftir sig hreina, ferska tilfinningu.
Birkir andlitskrem nærir húðina og veitir raka án þess að þyngja hana.

Falleg samsetning fyrir einfalda, náttúrulega umhirðu.

Innihald:
Birkir hreinsifroða – 50 ml
Birkir hár- og líkamssápa – 250 ml
Birkir andlitskrem – 50 ml

Framleitt á Íslandi

Regular price 15.200 ISK
Regular price Sale price 15.200 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.