Blær Sjampó
Náttúrulegt sjampó úr villtum íslenskum jurtum og lífrænum ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel. Blær er vegan.
Blær Sjampó er fyrir þurrt og fíngert hár og viðheldur heilbrigðu hári.
500 ml.
Áfylling í boði.
Framleitt á Ísland
Vottað náttúrulegt af Ecocert
Notkun:
Berið í blautt hárið, nuddið þar til myndast löður og skolið. Hentar öllu hári og má nota daglega.
Innihald:
Aqua (pure Icelandic springwater), ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine, sucrose cocoate, (vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, sodium lauroyl glutamate, sodium pca, betula pubescens twig extract*, arctostaphylos uva ursi leaf extract*, achillea millefolium extract*, salix phylicifolia extract*, sodium phytate, citrus aurantifolia (Lime) Oil*, citrus deliciosa (Mandarin) Oil*, sodium phytate, foeniculum vulgare dulce (Fennel) Oil*, pogostemon cablin (Patchouli) Oil*,Limonene, Linalool. alcohol**,*Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients.