Sóley Organics

Blær & Bústaður

Gjöf fyrir þá sem kunna að meta ferskleika og ró.  Endurnærir húðina og fyllir heimilið mildum, náttúrulegum ilmi.

Blær sturtusápa og líkamskrem næra húðina með villtum íslenskum jurtum, lífrænu sheasmjöri og ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel.
Bústaður ilmkerti færir rýminu hlýju og kyrrð með ilmi af rabarbara, granatepli og patchouli.

Notaleg samsetning sem sameinar hreinleika, yl og náttúrulega vellíðan.

Innihald:
Blær sturtusápa – 500 ml
Blær líkamskrem – 500 ml
Bústaður ilmkerti – 180 gr

Framleitt á Íslandi (kerti framleitt í Frakklandi)

Regular price 19.200 ISK
Regular price Sale price 19.200 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.