Blær Líkamskrem

5.500 kr 

Þessi vara er því miður uppseld.

Vinsamlegast fylltu út formið að neðan ef þú vilt að við höfum samband þegar varan kemur aftur.

Náttúrulegt líkamskrem með lífrænum ilmkjarnaolíum sem róa skilningarvitin

Rakagefandi líkamsmjólk sem róar og sefar. Silkimjúk líkamsmjólkin nærir og verndar húðina og gerir hana raka og mjúka. blær líkamskrem inniheldur handtíndar, villtar, íslenskar jurtir og sheasmjör sem saman verða að róandi og sefandi blöndu.

500 ml.

Vegan

Framleitt á Íslandi


  • Notkun
  • Innihald
  • Berið á hreina húð og nuddið gætilega í hringi. Hentar öllum meðlimum fjölskyldunnar og öllum húðgerðum.

  • Aqua (pure Icelandic springwater), ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine,(vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, aodium lauroyl glutamate, sucrose cocoate, sodium pca, betula pubescens twig extract*, arctostaphylos uva ursi leaf extract*, achillea millefolium extract*, salix phylicifolia extract*, sodium phytate, argania spinos, citrus aurantifolia (Lime) Oil*, citrus deliciosa (Mandarin) Oil*, sodium phytate, foeniculum vulgare dulce (Fennel) Oil*, pogostemon cablin (Patchouli) Oil*, Limonene, Linalool. alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients.

Svipaðar vörur