Vörn gegn veiru
Mikil notkun er af handspritti og handsápum þessa dagana í tilraun til að forðast þann kvilla sem Covid-19 er, afleiðing af þessari notkun er svo mjög þurrar hendur og sárir hnúar.
Eins og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælist til, þá eigum við að þvo okkur í um 20 sekúndur (eða eins lengi og það tekur þig að syngja afmælissönginn tvisvar) á ákveðin hátt eins og þeir útlista hér.
Það er æskilegt að nota handsápu með mildum sápuefnum til að vernda húðina svo að hún þorni síður eða verði sár. Þó að sápuefnin séu mild hafa þau sömu hreinsieiginleika og önnur.
Lóa handsápa hefur þennan eiginleika og höfum við séð dæmi þess ítrekað hvernig hún hjálpar fólki í baráttunni við þurrar og sárar hendur. Í blöndunni eru einnig kraftmiklar íslenskar jurtir sem hafa græðandi áhrif.
Af þessu tilefni höfum við ákveðið að setja þær vörur sem geta hjálpað þér á 20% afslátt. Endilega heyrið í okkur í síma 555-2222 eða sendið póst á info@soleyorganics.com ef ykkur vantar upplýsingar.
Nánar hér