Mikil notkun er af handspritti og handsápum þessa dagana í tilraun til að forðast þann kvilla sem Covid-19 er, afleiðing af þessari notkun er svo mjög þurrar hendur og sárir hnúar. Það er æskilegt að þvo hendurnar í um 20 sekúndur og nota handsápu með mildum sápuefnum til að vernda húðina svo að hún þorni síður eða verði sár. Þó að sápuefnin séu mild hafa þau sömu hreinsieiginleika og önnur.

Við mælum því með Lóu handsápu.

Munið líka að áfyllingar fást hjá okkur í Bæjarhrauni og víðsvegar í Reykjavík, en einnig á Akureyri. Sjá meira um áfyllingar hér
 
Ef hendurnar eru nú þegar orðnar sárar og þurrar þá mælum við með:
Lóu handkremi
Græði handáburði
Græði græðismyrsli fyrir sára hnúa