Collection: VÖRULÍNA / ÁFYLLINGAR



ÁFYLLINGAR Á TÓMAR UMBÚÐIR


Okkar markmið er að allir noti húð- og hárvörur sem eru góðar fyrir þig og umhverfið. Allar okkar vörur eru umhverfisvænar og 100% náttúrulegar. Við notum aðeins innihaldsefni sem eru samþykkt af Ecocert.

Liður í því að vernda umhverfið er að bjóða upp á áfyllingar á umbúðirnar þegar varan klárast á lægra verði.

Við notum aðeins bestu fáanlegu hráefni í okkar vörur og trúum því heilshugar að notkun náttúrulegra snyrtivara stuðli að betri vellíðan fyrir þig og jörðina okkar.

Hrein vellíðan, hrein jörð. 



ÁFYLLINGASTAÐIR

 Sóley Organics, Hólmaslóð 5, Reykjavik

Heilsuhúsið, Kringlunni, 103 Reykjavík

Íslandsapótek, Laugavegur 53b, 101 Reykjavík

Matarbúðin Nándin, Austurgata 47, 220 Hafnarfjörður

Vistvæna búðin, Brekkugata 3, 600 Akureyri 

Hagkaup, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Garðabæ

 

Allflestar okkar vörur eru fáanlegar til í áfyllingar í verslun okkar á Hólmaslóð Rvk, en úrvalið er síðan mismunandi eftir endursöluaðilum og plássi í hverri verslun.

Við biðjum viðskiptavini að gæta að því að koma með umbúðirnar hreinar og þurrar þegar fyllt er á.



Eftirfarandi vörur er hægt að fylla á:

Filter:

Availability
0 selected Reset
Price
The highest price is 10.750 kr Reset
kr
kr

23 products

Filter and sort

Filter and sort

23 products

Availability
Price

The highest price is 10.750 kr

kr
kr

23 products