Sundþjóðin 💦
Það er kannski allra veðra von, en förum við í sund, allt árið um kring – í regni, sólskini, snjókomu, logni og gjólu. Nokkrir skriðsundssprettir efla vissulega þol og dug en flest okkar fara nú bara í pottinn, til að kjafta og láta okkur líða vel 🧘♂️