Sóley Organics

Dekur Tríó

 Gjöf fyrir þá sem elska íslenska náttúru og hlýja sveitastemningu.

 Blanda af lúxus og hlýleika  – ilmkertið og nærandi húðvörurnar umbreyta hversdagslegu rými í friðsæla paradís.

Innihald pakkans:

Bústaður Ilmkerti -  Ilmar af rabarbara, granatepli og patchouli, sem fyllir rýmið með hlýju og ró.

Birkir sturtusápa  250 ml.- Hreinsar og nærir bæði húð og hár. Veitir hressandi og náttúrulega endurnýjun.

Blær Líkamskrem 500 ml. - Ríkt af andoxunarefnum og nauðsynlegum næringarefnum fyrir mjúka og geislandi húð.

• Fullkominn pakki til að skapa afslappandi og rómantíska stemningu.

 

Framleitt á Íslandi

 

Regular price 16.550 ISK
Regular price Sale price 16.550 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.