Spa Tríó
Gefðu stund til að slaka á og endurnærast.
Dekraðu við ástina (eða sjálfa/n þig) með lúxusupplifun sem færir íslenska náttúru beint inn á baðherbergið. Spa Tríó-ið inniheldur allt sem þarf til að umbreyta hversdagslegri baðupplifun í endurnærandi heilsulindarstund.
Innihald pakkans:
Varmi Sturtugel 350 ml. - Djúphreinsar húðina, fjarlægir dauðar húðfrumur og gefur næringu.
Varmi Líkamskrem 350 ml. - Silkimjúkt rakagefandi krem sem nærir og verndar húðina.
Tvær Stjörnur Ilmkerti - Ilmar af kanil, eplum, engifer og mandarínu – fullkomið til að skapa hlýlega og róandi stemningu.
Framleitt á Íslandi