Sóley Organics

Fyrir Hana

Fullkomin gjöf fyrir dekur og umhirðu. Mjúk líkamsskrúbbur fjarlægir dauðar húðfrumur og veitir húðinni öfluga rakagjöf, á meðan Eygló lífrænt rakakrem gerir húðina mýkri og ljómandi á nýjan leik með andoxunarefnum og íslenskum jurtum. Steiney andlitsmaski jafnar húðina, örvar efnaskipti fruma, styrkir vefi og dregur úr áhrifum öldrunar.

Falleg samsetning fyrir þá sem kunna að meta hreinar lúxusvörur og vilja geislandi, heilbrigða húð.

Innihald pakkans:

Mjúk 200 ml.

Eygló 50 ml.

Steiney 60 ml.

 

Framleitt á Íslandi

Regular price 22.450 ISK
Regular price Sale price 22.450 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.