Sóley Organics

Lóa handsápa

30% AFSLÁTTUR

Lóa handsápa

Lóa handsápa er áhrifarík en mild handsápa úr villtum íslenskum jurtum. Ilmandi sápan hreinsar hendurnar og mýkir þær. Lóa inniheldur blöndu af öflugum íslenskum sem vernda hendurnar fyrir veiru, kulda og þurrki. 350 ml.

Það er æskilegt að nota handsápu með mildum sápuefnum til að vernda húðina svo að hún þorni síður eða verði sár.

Þessi vara er á 30% afslætti þar sem við erum að breyta hönnun og útliti á vörunum okkar. Það mun taka sinn tíma að uppfæra alla línuna, en á meðan bjóðum við upp á sértilboð af völdum vörum. Afsláttur reiknast við greiðslu.

Áfylling í boði.

Vottuð náttúruleg af Ecocert - Ecocert Cosmos Natural

Notkun:

Notkun: Berið vel á blautar hendur, nuddið og hreinsið. Til að tryggja bestu hreinsun þá er mælst til þess að þvo hendur í 20 - 30 sekúndur.

Innihald:

Innihald: Aqua (pure Icelandic springwater), Ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine, sucrose cocoate, (vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, Sodium PCA, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb)*, Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb)*, Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb)*, Cananga Odorata (ylang ylang)*, Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb)*, Citrus Aurantium Amara (petitgrain)*, Citrus Grandis (grapefruit)*, Pogostemon Cablin (patchouli) Oil (therapeutic essential oil), Piper Nigrum (black pepper)*,Benzyl Benzoate, Linalool, Limonene, alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients. 99,6% of the total ingredients are from natural origin.

Regular price 3.750 ISK
Regular price Sale price 3.750 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.