Sóley Organics
Gjöf sem Græðir
Frábær gjöf sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Þessi gjafapakki samanstendur af vörurm í fullkominni stærð til að hafa í æfingatöskunni, handtöskunni og í handfarangrinum. Gjöf sem græðir, nærir og endurnýjar.
Græðir sjampó 50ml. - Græðir sjampó er tilvalið fyrir vandamála hársvörð og hefur sýnt virkni á alls konar exem, ertingu í hársverði, þurrkbletti og sóríasis.
Græðir hárnæring 50ml. - Græðir hárnæring nærir og róar þurrt hár og vandamála hársvörð.
Græðir handáburður 50ml. - Lífrænt vottaður handáburður fyrir þurra og þreytta húð.
Græðir smyrsl 30ml. - Öflugt græðismyrsl sem hefur sýnt virkni á alls konar exem, á sóríasis, kláða, brunasár, sveppasýkingu, þurrkbletti og minniháttar sár.
Græðir vörurnar eru áhrifaríkar og innihalda öfluga blöndu af handtíndum, villtum, íslenskum lækningajurtum.
Framleitt á Íslandi
