Sóley Organics

Lúxus Tvenna

Geislandi húð, á náttúrulegan hátt. Eygló lífrænt rakakrem nærir og veitir húðinni öfluga rakagjöf með andoxunarefnum og villtum íslenskum jurtum, á meðan Steiney leirmaski hreinsar og gefur húðinni bjartara yfirbragð með eldfjallaösku og íslensku birki.

Lúxus tvenna, tilvalin fyrir þá sem vilja hugsa vel um húðina með hreinum og afkastamiklum náttúruvörum.

Innihald pakkans:

Eygló 50 ml.

Steiney 60 ml.

 

Framleitt á Íslandi

Regular price 13.250 ISK
Regular price Sale price 13.250 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.