Birta Serum

7.200 kr 

Þessi vara er því miður uppseld.

Vinsamlegast fylltu út formið að neðan ef þú vilt að við höfum samband þegar varan kemur aftur.

Andlitsserum með virkum efnum á borð við hafþyrni, birki og vallhumal. Birta Lift & Glow serum endurnærir húðina og viðheldur náttúrulegum ljóma og útgeislun. 

15 ml.

Vegan

Framleitt á Íslandi


  • Notkun
  • Innihaldsefni
  • Setjið 1-2 dropa í lófann og berið gætilega með fingurgómum á andlit og háls. Notist bæði kvölds og morgna eða eftir þörfum. Tilvalið er að bæta einum dropa af húðnæringunni við birta Lift & Glow andlitskrem ef húðin þarfnast meiri olíu, til dæmis að kvöldi til. Hentar öllum húðgerðum.

  • • Prunus Armeniaca Kernel Oil, Betula Pubescens Twig Extract (wild Icelandic herb) , Achillea Millefolium extract(wild Icelandic herb), Hippophae Rhamnoides Oil, Citrus sinensis peel oil expressed (therapeutic essential oil) , Limonene, Tocopherol, Linalool, Citrus aurantium amara leaf/twig oil(therapeutic essential oil

Svipaðar vörur