Sóley Organics

Lóuþræll handspritt

Lóuþræll handspritt er blanda græðandi íslenskra jurta og frískandi ilmkjarna. Í handsprittinu er áhrifarík blanda handtíndra lækningajurta, birki og vallhumall.

Birki inniheldur flavonióða sem er talið hafa bakteríu- og veirudrepandi  áhrif. Vallhumall hefur í gegnum ættliði verið notuð til að mýkja og styrkja húðina. Blanda sem getur ekki klikkað!

250 ml

Áfylling í boði.

Notkun:

Lóuþræll handspritt skal nota með reglulegum handþvotti til að draga úr líkum á smiti af veiru- og bakteríusýkingum. Berið handsprittið á þurrar hendur.

Innihald:

Alcohol, Aqua(pure Icelandic springwater), Sodium PCA, Betula Pubescens (birch), Achillea Millefolium (yarrow), Piper Nigrum, Cymbopogon schoenanthus, Citrus aurantifolia,, Ocimum Basilicum, Thymus vulgaris

Regular price 1.990 ISK
Regular price 0 ISK Sale price 1.990 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.